24.01.2013
Það var flott kokkakeppni sem fram fór í Árskóla á fimmtudaginn 31. febrúar. Mikil áhugi og gróska er í heimilisfræði, það er t.d. orðin hefð fyrir árlegri keppni í matreiðslu.
Lesa meira
24.01.2013
Viggó Jónsson kom í heimsókn og gaf öllum nemendum í 2. bekk Árskóla ávísun á árskort inn á skíðasvæði Tindastóls. Skólinn færir honum og skíðadeildinni bestu þakkir fyrir.
Lesa meira
24.01.2013
Í dag var haldið hið árlega þorrablót nemenda Árskóla. Farið var á sal og minni karla og kvenna lesið af 8.bekkingum af alkunnri snilld. Eftir nokkur vel valin lög frá Ægi og Kára, og ...
Lesa meira