Bekkjarfulltrúar - tengiliðir

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. Þeir eru tengiliðir foreldra og umsjónarkennara ef koma þarf sérstökum málum á framfæri við stjórn foreldrafélags eða skólaráð.

Æskilegt er að bekkjarfulltrúar séu minnst tveir til fjórir í hverjum árgangi. Val á bekkjarfulltrúum fer eftir stafrófsröð. Ef foreldri getur ekki tekið að sér starf bekkjarfulltrúa þegar kemur að honum ber honum að finna nýjan bekkjarfulltrúa í samráði við umsjónarkennara. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði þegar þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu, en jafnframt hafa tengiliðir frumkvæði að samstarfi.

Verkefnalisti bekkjarfulltrúa/tengiliða:

  • Bekkjarfulltrúar fylgjast með því að foreldrastarfið sem ákveðið er í bekknum sé framkvæmt, t.d. bekkjarkvöld, vinahópar og umræðufundir.

  • Haldin eru tvö bekkjarkvöld, annað á haustin og hitt á vorin, og aðstoða bekkjarfulltrúar við þá viðburði í samráði við umsjónarkennara.

  • Bekkjarfulltrúar haldi umræðufund með foreldrum ef þurfa þykir, án aðkomu kennara. Þar hafa foreldrar svigrúm til að ræða málin og kemur bekkjarfulltrúi skilaboðum áleiðis til skólans eða foreldrafélags ef einhver mál koma upp.

  • Bekkjarfulltrúar skulu sjá til þess að allir foreldrar séu inni á facebook bekkjarsíðu árgangsins og eyða út þeim sem eru fluttir. Einnig skal tengiliður senda póst á þá sem ekki eru á facebook til að láta þá vita ef eitthvað sérstakt er í gangi.

  • Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir bekkjarins við foreldrafélag (og fulltrúa foreldra í skólaráði) og sitja í fulltrúaráði foreldrafélagsins. Bekkjarfulltrúar mæta á aðalfund stjórnar foreldrafélagsins sem haldinn er ár hvert í byrjun skólaárs.

  • Bekkjarfulltrúar aðstoða kennara óski þeir eftir því, við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu eftir því sem við á, t.d. í tengslum við vettvangsferðir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn.

  • Bekkjarfulltrúar aðstoða stjórn foreldrafélagsins við framkvæmd einstakra stærri viðburða, s.s. öskudagsskemmtun.

  • Bekkjarfulltrúar skulu gæta þess að hafa velferð nemenda, foreldra og kennara að leiðarljósi í bekkjarstarfinu og virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra.

Nöfn tengiliða skólaárið 2024-2025 er að finna hér að neðan:

1.bekkur
Kristrún Ósk Sigurðardóttir
Arnar Skúli Atlason
Cristina A. Oliveira Ferreira
Israel Martin Concepcion
Irma G. Magnúsdóttir
Guðmundur Árni Sigurbergsson
Vala María Kristjánsdóttir
 
2.bekkur
Þórunn Katrín Björgvinsdóttir
Haukur Skúlason
Freyja Rut Emilsdóttir
Helgi Jóhannesson
Arna Ingimundardóttir
Jóhann Helgason
Hafdís Einarsdóttir
Stefán Valur Jónsson
 
 3.bekkur
Elín B. Guðbjargard Gylfadóttir
Garðar Þór Eiðsson
Mandy Ueberberg
Jón Kristinn Skúlason
Hrafnhildur Viðarsdóttir
Logi Snær Knútsson
Inga Rún Ólafsdóttir
Guðrún Ása Kolbeinsdóttir
 
4.bekkur
Aníta Björk Sveinsdóttir
Ellert Heiðar Jóhannsson
Ólöf Ösp Sverrisdóttir
Snorri Geir Snorrason
Luka Karima Dreiner
Andrés Geir Magnússon
 
 5.bekkur
Stefanía Ósk Pálsdóttir
Bjarki Þór Svavarsson
Kolbrún Heiða Húnfjörð
Aðalgeir Arnar Halldórsson
Hrund Pétursdóttir
Sigurður Helgi Sigurðsson
Ása Björg Ingimarsdóttir
Grétar Þór Þorsteinsson
 
 6.bekkur
Sigþrúður Jóna Harðardóttir
Sveinþór Ari Arason
Ewa Katarzyna Pecikiewicz
Konrad Kamil Polajdowicz
Linda Jónsdóttir
Pétur Ingi Grétarsson
 
7.bekkur
Hrafnhildur Guðnadóttir
Helgi Viggósson
Arney Sindradóttir
Þórður Karl Gunnarsson
Sandra Hilmarsdóttir
Birkir Fannar Gunnlaugsson
 
 8.bekkur
Giffany Sanchez Aratea
Sigurveig Dögg Þormóðsdóttir
Jóhann Helgi Sigmarsson
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Friðrik Þór Ólafsson
 
9.bekkur
Jenny Maerta Charlotte Larsson
Jóhann Jónsson
Ragna Fanney Gunnarsdóttir
Viktor Guðmundsson
Ghada Salah Mahfouz Shabana
Ibrahim Adel Antar Sayed Ahme
Eva Elísabet Theunisdóttir
Erla Björg Erlingsdóttir
 
10.bekkur
Aldís Hilmarsdóttir
Arnar Már Elíasson
Guðrún Helga Tryggvadóttir
Friðrik Hreinn Hreinsson
Margrét Helga Hallsdóttir
Helgi Freyr Margeirsson
Sylvía Dögg Gunnarsdóttir
Þórður Ingi Pálmarsson