Skólasetning - skólaslit

Formleg skólasetning er auglýst í bæjarblöðum (Sjónhorni), á heimasíðu og Facebooksíðu skólans. 

Skólaslit eru venjulega haldin í þrennu lagi, stutt athöfn fyrir 1. – 4. bekk og 5. – 8. bekk og lengri hátíðleg athöfn fyrir 9. og 10. bekk.