5.kafli - Stoðþjónusta

Hvert á að leita – nemandi í vanda

Teknar hafa verið saman í töflu mikilvægar upplýsingar fyrir foreldra um það hvert þeir eiga að snúa sér ef barnið þeirra á við vandamál að etja. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir að umsjónarkennarinn er lykilpersóna í tengslum við stoðkerfi skólans.



Hvert á að leita?

(Eðlilegt að leita fyrst til umsjónarkennara)

Aðrir sem geta komið að málinu auk foreldra.

Ofbeldi

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólahjúkrunarfræðingur
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Sálfræðingur 
Lögregla
Nemendaverndarráð
Félagsráðgjafi/félagsmálastjóri

Einelti

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Náms- og starfsráðgjafi
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Viðkomandi aðilar íþrótta- og tómstundastarfs

Vanræksla

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Félagsmálastjóri
Uppeldis- og fjölskylduráðgjafi

Óöryggi – veik sjálfsmynd

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólahjúkrunarfræðingur
Náms- og starfsráðgjafi

Sálfræðingur 
Uppeldis- og fjölskylduráðgjafi

Sorg, ástvinamissir eða skilnaður

Umsjónarkennari/deildarstjóri
Skólahjúkrunarfræðingur
Náms- og starfsráðgjafi
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Sálfræðingur 
Prestur
Uppeldis- og fjölskylduráðgjafi

Grunur um fíkniefnanotkun

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur
Náms- og starfsráðgjafi

Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Félagsmálastjóri
Lögreglan

Hegðunarörðugleikar

Umsjónarkennari
Deildarstjóri/sérkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Náms- og starfsráðgjafi
Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Uppeldis- og fjölskylduráðgjafi

Samskiptaörðugleikar

Umsjónarkennari
Deildarstjóri
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Náms- og starfsráðgjafi

Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Uppeldis- og fjölskylduráðgjafi

Almennir og sértækir námsörðugleikar

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stoðþjónustu 
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Náms- og starfsráðgjafi

Sálfræðingur 
Nemendaverndarráð
Þroskaþjálfi

Lestrarörðugleikar

Umsjónarkennari
Deildarstjóri stoðþjónustu
Sérkennari

 

Val á framhaldsnámi

Umsjónarkennari/deildarstjóri
Náms- og starfsráðgjafi

Framhaldsskólar