Aðrir fastir liðir í skólastarfinu

Stóra upplestrarkeppnin. Í tengslum við Dag íslenskrar tungu hefst formlegur undirbúningur nemenda 7. bekkjar fyrir Stóru upplestrarkeppnina m.a. með heimsókn í leikskólann Ársali. 

Skólahreysti. Nemendur í 9. og 10. bekk taka þátt í Skólahreysti. 9. og 10. bekkingar fara með sem stuðningslið.

Stærðfræðikeppni. Á hverju ári taka nemendur 9. bekkjar þátt í stærðfræðikeppni.