EU verkefni

Árskóli tekur reglulega þátt í Evrópuverkefnum sem styrkt eru af Erasmussjóði sem er hluti af Menntaáætlun Evrópusambandsins. 

Samstarfsverkefni:

2008  Healty School, Healthy Minds  
(Ísland, Skotland, England, Danmörk)

2012 Personal Developments and Future Carreers
(Ísland, Þýskaland, Kýpur, Portúgal, Austurríki, Frakkland, Tyrkland, Litháen)

2012 Inclusive and Coherent Learning Environment (Ísland, Danmörk)

2013 Waste Not, Want Not
(Ísland, Wales, Finnland, Ítalía, Pólland, Spánn, Ungverjaland, Króatía, Þýskaland)

2017 Cross the Bridge
(Ísland, Kýpur, Þýskaland, Grikkland, Eistland, Ítalía)

2018 International cooperation: improving the future.
(Ísland, Spánn, Noregur, Pólland, Kýpur)

2020 Cultural Ecology
(Ísland, Kýpur, Portúgal, Þýskaland, Skotland)

2020 Lessons Learned during COVID: Transferability of Best Practice in European Education
(Ísland, Danmörk, Finnland, Ítalía, Grikkland, Króatía)

Endurmenntunarverkefni:

2014 Skóli sem lærir.

2016 Að vita meira í dag en í gær.

2018 To create, code and cook.