Fréttir

13.12.2024

Kokkakeppni 10.bekkjar

Kokkakeppni haustannar hjá 10. bekk var haldin fimmtudaginn 12. desember og tóku 5 lið þátt að þessu sinni. Það var greinilegt að metnaðurinn var mikill og var því úr vöndu að velja fyrir dómarana, sem að þessu sinni voru Atli Víðir Arason, Ásta Búad...
20.11.2024

Árshátíð miðstigs

Árshátíðarsýningar miðstigs voru nú um miðjan nóvember. 6. og 7. bekkir riðu á vaðið með leikritunum Fólkið í blokkinni og Gullna hliðið og sýndu nemendur fjórar sýningar fyrir fullu húsi. Vikuna á eftir var komið að 5. bekk og settu þeir upp leikr...
12.11.2024

Góðir gestir lögðu leið sína í skólann í dag

  Nemendur í 4. bekk hlýddu á skemmtilegan upplestur frá rithöfundunum Karitas Hrundar Pálsdóttur og Helen Cova í tengslum við bókmenntadagskrána Skáld í skólum. Lögregluþjónn ásamt félögum úr Kiwanisklúbbnum Drangey heimsóttu 1. bekkinn og frædd...