Fréttir

15.10.2025

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Árskóla

Miðvikudaginn 15. október tóku nemendur Árskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Yngsta stigið hljóp 2,5 km, unglingastigið 4,5 km og miðstigið valdi á milli vegalengdanna, flest fóru 4,5 km. Hlaupið tókst vel í góðu veðri og tóku allir bekkir þátt. Hlaupið...
06.10.2025

Ungmennaþing SSNV

Á morgun, þriðjudaginn 7. október, verður Ungmennaþing SSNV haldið á Blönduósi. Metnaðarfull og spennandi dagskrá verður í boði. Fulltrúar Árskóla eru þau Svanborg Alma Ívarsdóttir og Hólmar Thor Jónsson úr 8. bekk Júlía Marín Helgadóttir og Birkir ...
06.10.2025

Dansmaraþon í Árskóla

Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla fer fram dagana 8. og 9. október. Munu nemendur dansa frá kl. 10:00 á miðvikudegi til kl. 10:00 á fimmtudegi. Nemendur hafa æft undir stjórn Loga danskennara, sem að sjálfsögðu er mættur og stjórnar dansi af sinni a...
10.09.2025

Kynningarfundir