Textílmennt

Markmið textílmenntar er að efla sköpunargáfu nemenda með notkun ýmissa textílefna.  Lögð er áhersla á að þjálfa fínhreyfingar og efla verkfærni með vinnu frá hugmynd að fullunnu verki.