Ráðgjafi frá fjölskyldusviði

Ráðgjafi frá fjölskyldusviði

Ráðgjafar frá fjölskyldusviði sinna ráðgjöf við nemendur, foreldra og kennara varðandi málefni nemenda.  Ráðgjafar sitja nemendaverndarráðsfundi sem fulltrúi sérfræðiþjónustu,  móttekur allar tilvísanir til sérfræðiþjónustu og sér til þess að koma þeim í farveg.