Myndmennt

Listsköpun eykur hugmyndaauðgi nemenda og auðveldar þeim að komast í tengsl við tilfinningar sínar.  Nemendur kynnast ýmsum hliðum listarinnar og vinna með fjölbreytt viðfangsefni. Áherslur og efnistök eru margvísleg og leitast við að nemendur fái víðtæka fræðslu um strauma og stefnur myndlistarinnar.