Fréttir

18.03.2025

Madagascar

Leiksýning 10.bekkjar Madagascar sýnd í Bifröst. Foreldrafélag Árskóla niðurgreiðir miðaverð nemenda skólans um 1000,-  
14.03.2025

Upplestrarhátíð Árskóla

Upplestrarhátíð Árskóla fór fram í matsal skólans fimmtudaginn 13. mars. Þar voru eftirfarandi nemendur úr 7. bekk valdir til þátttöku í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði.  Aðalmenn:  Bryndís Dögg Helgadóttir Dominic Þór Jónsson  Í...
04.03.2025

Íþróttadagur Árskóla

Mikil gleði og stemning einkenndi skólastarf í dag þegar árlegur íþróttadagur rann upp. Allir nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í fjölbreyttri íþróttadagskrá sem innihélt keppni og leiki af ýmsu tagi. Þar mátti m.a. sjá dans, skjaldbökuklukk, ...
29.01.2025

BINGÓ - BINGÓ