Mjallhvít í flutningi 10. bekkjar Árskóla

Mjallhvít er ofsótt af afbrýðisamri stjúpmóður sinni, drottningunni, og leitar skjóls úti í skógi hjá sjö dvergum. Drottningin gefur Mjallhvíti eitrað epli, en prinsinn finnur hana og vekur hana af dvala. 

Sýningar í Bifröst sem hér segir:

Miðvikudagur 9. mars kl. 17:00 og 20:00 (miðapantanir frá 14-20)

Fimmtudagur 10. mars kl. 17:00 (miðapantanir frá 14-17)

Föstudagur 11. mars kl. 17:00 (miðapantanir frá 14-17)

Laugardagur 12. mars kl. 14:00 og 17:00 (miðapantanir frá 12-17)

Sunnudagur 13. mars kl. 14:00 og 17:00 (miðapantanir frá 12-17)

Miðaverð:

5 ára og yngri kr. 500,-

Grunnskólanemendur kr. 1000,-

Fullorðnir kr. 2000,-

Miðapantanir í síma 453-5216.

Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Verið öll hjartanlega velkomin.

10. bekkingar Árskóla