Kynningarfundur um framhaldsskólakerfið

Í morgun var haldinn kynningarfundur fyrir nemendur 10. bekkjar og foreldra þeirra um framhaldsskólakerfið, innritunarferlið og fleiri þætti er varða nám að loknum grunnskóla. Margrét Björk Arnardóttir, náms- og starfsráðgjafi, sá um fundinn. Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum. 

Kynning frá Menntamálastofnun um innritun í framhaldsskóla

http://menntagatt.is/media/kynningar/nemendakynning_2016.mp4

Glærur frá fundinum