Íþróttahátíð Árskóla verður haldin á morgun með pompi og prakt. Að venju mæta krakkarnir í sína heimastofu samkvæmt stundaskrá og græja sig fyrir daginn. Hefði er fyrir því að hver bekkur hafi sitt sérkenni sem búið er að ákveða með fyrirvara. Við viljum bjóða öllum sem áhuga hafa velkomna að mæta og fylgjast með þessum skemmtilega degi hjá okkur. Gengið er inn um inngang íþróttahússins af bílastæði heimavistar FNV.
Kl. 07:40 Starfsfólk mætir til undirbúnings (allir sem tök hafa á)
Kl. 08:15 Nemendur mæti í íþróttahús
Kl. 08:25 Íþróttahátíð sett: Hallfríður Sverrisdóttir aðstoðarskólastjóri
Kl. 08:28 Vinaliðar heiðraðir
Kl. 08:35 1. – 4. bekkur, Hringja - eltingaleikur
Kl. 08:42 6. - 7. bekkur: sitjandi-skotbolti / 1. – 4. bekkur dans
Kl. 08:47 5. bekkur: Skollaskotbolti / 7. – 9. bekkur dans
Kl. 08:57 1. - 4. bekkur: Sjúkrahúsleikur / 5. – 6. bekkur dans
Kl. 09:05 5. - 6. bekkur: Fánaleikur (körfuboltavöllur)
Kl. 09:15 1. - 3. bekkur: Skotboltaleikur: Sínalkó og gervipöddur
Kl. 09:22 4. bekkur: Blöðruboðhlaup
Kl. 09:30 8. - 9. bekkur: Reipitog ( 6. og 7. bekkur stinger)
Kl. 09:42 1. - 3. bekkur: Hringja – boðhlaup
Kl. 09:50 Fulltrúar 5. b – starfsfólk í bandý
Kl. 10:10 8. - 9. bekkur: Blöðruboðhlaup
Kl. 10:20 Málsverður
Kl. 10:45 1. bekkur pödduskotbolti
Kl. 10:49 2. bekkur pödduskotbolti
Kl. 10:53 3. bekkur pödduskotbolti
Kl. 10:57 4. bekkur pödduskotbolti
Kl. 11:02 5. bekkur pödduskotbolti
Kl. 11.05 6. bekkur pödduskotbolti
Kl. 11:10 7. bekkur pödduskotbolti
Kl. 11:15 1. - 2. bekk: Pokaboðhlaup / 3. – 4. b.: Skottaleikurinn
Kl. 11:20 Dans: Allir í dans
Kl. 11:30 Fulltrúar 10. b. – starfsfólks í körfubolta (ath. 1. og 2. bekkur fer í mat eftir kynningu liðs 10. bekkjar)
Kl. 12:00 Íþróttahátíð slitið