Dagur gegn einelti

Á baráttudegi gegn einelti voru haldnir bekkjarfundir í anda Olweusaráætlunarinar í öllum árgöngum skólans. Áhersla var lögð á umræður um skilgreiningu á einelti, eineltishringinn og hvernig einelti birtist. Einnig var rætt um útlokun, hundsun og baktal. Boðskapur dagins var skýr: Við leggjum ekki í einelti.