Myndbönd úr skólastarfi

Úr ferðalagi um Skagafjörð

5. bekkur vinnur árlega með ljóð Matthíasar Jochumssonar, Skín við sólu Skagafjörður.

Myndband um ljóðið sem ágangur 2006 gerði skólaárið 2016-2017: 

Skín við sólu Skagafjörður

 

Vinadagur skólanna í Skagafirði er haldinn á hverju ári. 

Vinaverkefnið er samstarfsverkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla í Skagafirði, frístundadeildar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, íþróttahreyfingarinnar og foreldra í Skagafirði. Aðalmarkmið verkefnisins að ekkert barn í Skagafirði upplifi vinalausa æsku.

Myndband frá Vinadegi skólanna 2017