Fréttir

31.10.2024

8.bekkur - Gunnlaugs saga ormstungu

Á dögunum lukum við í 8. EG. umfjöllun okkar um Gunnlaugs sögu ormstungu. Kennarar lásu söguna með nemendum og unnin voru mörg verkefni samhliða lestrinum. Nemendur skrifuðu t.d. bréf sem Gunnlaugur, þar sem þeir lýstu afrekum sínum á erlendri grundu...
28.10.2024

2.bekkur í heilsueflandi viku

2. bekkur fór í lazy monster, skólaíþróttir ( hreyfing inn í kennslustofunni), hugleiðslu og hitti 7. bekk sem er vinabekkurinn.Þar var farið í leiki t.d. litakóng, fótbolta og margt annað skemmtilegt. Það var mikið fjör og skemmtu allir sér vel.  
25.10.2024

Árskóli tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Á dögunum var Árskóli tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna fyrir framúrskarandi skólastarf. Hamingjuóskir til allra í skólasamfélaginu með þessa tilnefningu. Til þess að skólastarf verði framúrskarandi þarf samstilltan hóp nemenda, foreldra/for...