Okkar árlega árshátíð miðstigs Árskóla (6. og 7. bekkjar), verður haldin í félagsheimilinu Bifröst nk. þriðjudag og miðvikudag. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda, leikur og söngur úr ýmsum áttum.
Sýningar verða sem hér segir:
Þriðjudagur 4. nóve...
Miðvikudagurinn 22. október, er bleikur dagur í Árskóla. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku til að sýna stuðning og samstöðu með þeim sem greinst hafa með krabbamein.