Fréttir

06.10.2025

Ungmennaþing SSNV

Á morgun, þriðjudaginn 7. október, verður Ungmennaþing SSNV haldið á Blönduósi. Metnaðarfull og spennandi dagskrá verður í boði. Fulltrúar Árskóla eru þau Svanborg Alma Ívarsdóttir og Hólmar Thor Jónsson úr 8. bekk Júlía Marín Helgadóttir og Birkir ...
06.10.2025

Dansmaraþon í Árskóla

Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla fer fram dagana 8. og 9. október. Munu nemendur dansa frá kl. 10:00 á miðvikudegi til kl. 10:00 á fimmtudegi. Nemendur hafa æft undir stjórn Loga danskennara, sem að sjálfsögðu er mættur og stjórnar dansi af sinni a...
06.10.2025

Dansmaraþonbolir 10. bekkinga

Dansmaraþon hjá 10. bekkingum verður 8. og 9. október (miðvikudagur og fimmtudagur). Hægt er að panta dansmaraþonboli á morgun þriðjudag til kl. 12:00. Vinsamlegast sendið pantanir á netfangið ritari@arskoli.is Ágóði sölunnar rennur í ferðasjóð 10....
10.09.2025

Kynningarfundir