Fréttir

15.05.2025

Heimsókn frá Múrbalasmiðjunni

Trommuleikararnir Sigurður Ingi Einarsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson stýra stórskemmtilegri tónlistarsmiðju þar sem aðalhljóðfærið er múrbali. Þeir komu í Árskóla í dag á vegum verkefnisins „List fyrir alla" og var heldur betur handagangur í ...
02.05.2025

Sumarsælukaffi í Árskóla

Við fögnum vorinu með hækkandi sól og bjóðum eldri borgurum (67 ára og eldri) á Sauðárkróki og nágrenni, að þiggja Sumarsælukaffi í Árskóla fimmtudaginn 8. maí, kl. 10:00 - 11:00. Samveran verður í matsal skólans þar sem nemendur á yngsta stig...
30.04.2025

Skólahreysti

Í dag kl. 17:00 verður hægt að fylgjast með Árskólakrökkum keppa í Skólahreysti, í beinni útsendingu á RÚV. Keppendur okkar eru Atli Fannar Andrésson, Caitlynn Mertola, Ísidór Sölvi Sveinþórsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Varamenn eru Harpa S...
18.03.2025

Madagascar