Fréttir

10.04.2025

5.bekkur les Draugaslóð

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar lesið söguna Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Þar segir frá Eyvindi Höllusyni sem býr ásamt ömmu sinni í gömlum sumarbústað við Elliðavatn. Inn í söguna fléttast svo frásögn af Reynistaðarbræðrum á áh...
31.03.2025

Ljóðasöngur í Árskóla

Alfreð Guðmundsson, kennari við Árskóla, gaf út skemmtilega ljóðabók, Dýrin á Fróni, með vísum sem hann orti um íslensku dýrin. Stefan Sand, kórstjóri í Módettukórnum, Vox feminae og Hljómeyki samdi gullfalleg lög við allar vísurnar. Hjónin Guðrún Jó...
26.03.2025

Fræðsluerindi um málþroskaröskun

Margoft hefur komið fram í orði og verki að Árskóli er skóli sem lærir. Í gær hlýddum við á þrjú afar áhugaverð fræðsluerindi um málþroskaröskun (e. developmental language disorder, DLD) barna. Brynhildur Þöll Steinarsdóttir talmeinafræðingur fjallað...
18.03.2025

Madagascar