Fréttir

20.11.2024

Árshátíð miðstigs

Árshátíðarsýningar miðstigs voru nú um miðjan nóvember. 6. og 7. bekkir riðu á vaðið með leikritunum Fólkið í blokkinni og Gullna hliðið og sýndu nemendur fjórar sýningar fyrir fullu húsi. Vikuna á eftir var komið að 5. bekk og settu þeir upp leikr...
12.11.2024

Góðir gestir lögðu leið sína í skólann í dag

  Nemendur í 4. bekk hlýddu á skemmtilegan upplestur frá rithöfundunum Karitas Hrundar Pálsdóttur og Helen Cova í tengslum við bókmenntadagskrána Skáld í skólum. Lögregluþjónn ásamt félögum úr Kiwanisklúbbnum Drangey heimsóttu 1. bekkinn og frædd...
31.10.2024

8.bekkur - Gunnlaugs saga ormstungu

Á dögunum lukum við í 8. EG. umfjöllun okkar um Gunnlaugs sögu ormstungu. Kennarar lásu söguna með nemendum og unnin voru mörg verkefni samhliða lestrinum. Nemendur skrifuðu t.d. bréf sem Gunnlaugur, þar sem þeir lýstu afrekum sínum á erlendri grundu...