Fréttir

10.05.2024

Netnámskeið fyrir starfsfólk um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi

Í vikunni sat starfsfólk Árskóla netnámsskeið sem snéri að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Námskeiðið, sem miðast við allan nemendahóp Árskóla frá 6 til 16 ára, var skipulagt af forvarnarteymi ofbeldis skólans. Námskeiðið er hluti fræðsluefnis se...
06.05.2024

Kokkakeppni 10.bekkjar

Mánudaginn 29. apríl var kokkakeppni vorannar hjá 10. bekk haldin. Að þessu sinni voru 4 lið að keppa og máttu þau velja um fiskrétt, grænmetisrétt, kjúklingarétt eða lambakjötsrétt.   Eva Lilja, Katrín Rós og Katla Guðný elduðu kjúklingabringur ...
12.04.2024

31 sýning í Bifröst

Í Árskóla er rík áhersla lögð á leiklist. Allir árgangar halda sína árshátíð með aðstoð starfsmanna og þar fá allir nemendur tækifæri til að stíga á svið fyrir framan áhorfendur. Verkefnin verða meira krefjandi eftir því sem börnin eldast og lýkur le...