Fréttir

04.03.2025

Íþróttadagur Árskóla

Mikil gleði og stemning einkenndi skólastarf í dag þegar árlegur íþróttadagur rann upp. Allir nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í fjölbreyttri íþróttadagskrá sem innihélt keppni og leiki af ýmsu tagi. Þar mátti m.a. sjá dans, skjaldbökuklukk, ...
26.02.2025

Kynning á matsferli

Við erum afar stolt af faglegu starfi Árskóla. Hann er einn af 26 skólum á landinu sem leitað var til af Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu til að forprófa stöðu- og framvindupróf í lesskilningi og stærðfræði. Í gær komu þær Katrín Ósk Þráinsdóttir ...
29.01.2025

BINGÓ - BINGÓ

  Nýársbingó hjá 10. bekk verður í matsal skólans frá kl. 17-19 fimmtudaginn 30. janúar. Spjaldið kostar kr 1000, gott er að hafa með sér reiðufé til þess að afgreiðsla gangi hraðar fyrir sig. Fjöldi góðra vinninga. Sjoppan verður opinAllur ágóði re...