Fréttir

29.01.2025

BINGÓ - BINGÓ

  Nýársbingó hjá 10. bekk verður í matsal skólans frá kl. 17-19 fimmtudaginn 30. janúar. Spjaldið kostar kr 1000, gott er að hafa með sér reiðufé til þess að afgreiðsla gangi hraðar fyrir sig. Fjöldi góðra vinninga. Sjoppan verður opinAllur ágóði re...
13.12.2024

Kokkakeppni 10.bekkjar

Kokkakeppni haustannar hjá 10. bekk var haldin fimmtudaginn 12. desember og tóku 5 lið þátt að þessu sinni. Það var greinilegt að metnaðurinn var mikill og var því úr vöndu að velja fyrir dómarana, sem að þessu sinni voru Atli Víðir Arason, Ásta Búad...
20.11.2024

Árshátíð miðstigs

Árshátíðarsýningar miðstigs voru nú um miðjan nóvember. 6. og 7. bekkir riðu á vaðið með leikritunum Fólkið í blokkinni og Gullna hliðið og sýndu nemendur fjórar sýningar fyrir fullu húsi. Vikuna á eftir var komið að 5. bekk og settu þeir upp leikr...